Athugið breytta leiktíma á föstudag

Leikur Þórs og Snæfells í úrslitakeppni 1. deildar kvenna og leikur Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill 66 deild karla veða á föstudag, en breyttum leiktíma hefur verið breytt.

Körfuboltaleikurinn hafði verið auglýstur hér kl. 17:30 og handboltaleikurinn kl. 20:15, en réttir tímar eru:

Körfubolti, úrslitakeppni 1. deildar kvenna: 
Þór - Snæfell kl. 17:00

Handbolti, Grill 66 deild karla
Þór - Valur u kl. 19:30

Báðum leikjunum verður streymt á Þór TV.


Leikur Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill 66 deild karla í handbolta verður á upphaflega áætluðum og auglýstum tíma, hefst kl. 19:30.