Foreldrafundur í handboltanum

Haldinn verður foreldrafundur fyrir alla flokka í handboltanum miðvikudaginn 6. september kl. 17 í Síðuskóla.
 
Farið verður yfir vetrarstarfið (æfingar, ferðir, fjáraflanir og áherslur) Þjálfarar flokka verða á staðnum og kynna sig og fara yfir áherslur í vetur.
 
Foreldraráð flokka verða skipuð. Hvetjum alla foreldra til að mæta, sýna sig og sjá aðra.
 
Kveðja Unglingaráð