Frítt að æfa handbolta í september

Í september er í boði að koma og æfa frítt og hvetjum við því alla sem langar að prufa handbolta að kíkja á æfingar í sínum flokki. Allar æfingar fara fram í Síðuskóla nema 2 æfingar hjá 3. flokki fara fram í íþróttahöllinni.

Hér fyrir neðan er tengill á æfingatölfu vetrarins og upplýsingar um þjálfara. 

Æfingatafla 2023-2024

Við erum með facebook hópa fyrir hvern flokk og má sækja um aðgang að þeim hér fyrir neðan:

Þór handbolti 8.flokkur (1. og 2. bekkur kk. og kvk.)

Þór Handbolti 7.flokkur (3. og 4.bekkur kk)

Þór Handbolti 6.flokkur (5. og 6. bekkur kk)

Þór Handbolti 5.flokkur  (7. og 8. bekkur kk)

Þór Handbolti 4.flokkur (9. og 10. bekkur)

Þór Handbolti 3.flokkur (2005-2007)

 

Skráning og æfingargjöld fara fram í gegnum sportabler sjá hér

Kveðja Unglingaráð

handbolti@thorsport.is