Handboltinn farinn af stað

 

Handboltinn hjá Þór er farinn af rúlla af stað hjá samkvæmt æfingartöflu hjá þeim eldri, nema hjá þeim yngstu 7.fl kk. og 8. fl kk. og kvk. sem byrjar 5.september. 

Hér fyrir neðan má sjá æfingartöflu vetrains. 

Einnig eru æfingar hafnar hjá stelpum í KA/ÞÓR, og má sjá æfingartöfluna hjá þeim hér fyrir neðan