Lokahóf yngri flokka Þórs í handbolta 2023

Lokahóf yngri flokka Þórs fór fram 30. Maí sl. Fjölmenni var mætt og naut samverunnar og góðgætis af grillinu. Iðkendur frá 8. til 5.flokks fengu viðurkenningu fyrir frábæra frammistöðu og dugnað í vetur.

Í 3. og 4. flokki voru veitt einstaklingsverðlaun

4.fl mestu framfarir, Þorri Már Símonarson

4.fl besti varnarmaðurinn, Jakub Biernat

4.fl besti sóknarmaðurinn, Ármann Gunnar Benediktsson

4.fl besta hugarfar, Gunnar Brimir Snævarsson

 

3.fl mestu framfarir Arnviður Bragi Pálmason

3.fl besti varnarmaðurinn Tristan Ylur Guðjónsson

3.fl besti sóknarmaðurinn Sigurður Ringsted Sigurðsson

3.fl besta hugarfar Jósep Snorri Svanbergsson

 

Halldór Kristinn Harðarson, Dóri K, hélt góða ræðu fyrir hópinn

Palli Jóh var með myndavélina á lofti og þökkum við honum kærlega fyrir það.

Hér fyrir neðan má sjá tengil á fleiri myndir

https://www.thorsport.is/is/moya/gallery/index/index/_/lokahof-yngri-handbolta-2023

Unglingaráð þakkar iðkendum, þjálfurum og ekki síst foreldrum og forráðarmönnum kærlega fyrir veturinn 22-23