Mátunardagar Craft í Síðuskóla

Mánudaginn 25.september og þriðjudaginn 26.september frá kl. 16 - 20 verður mátunardagar frá Craft verslun í Síðuskóla.

Iðkendur í handbolta og körfubolta hjá Þór geta mátað og pantað keppnis- og æfingafatnað Craft.