Einhvern tíma verður allt fyrst!

Rífandi stemning og fyrsti sigur Þórs í Subway

Það var hátíð í bæ, kátt í Höllinni og frábær stemning í stúkunni þegar Þór tók á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í kvöld. Níu stiga sigur varð niðurstaðan og fyrsti sigur Þórs í Subway-deildinni í höfn. Áreiðanlega ekki sá síðasti miðað við stemninguna í stúkunni og innan liðsins.

Leikdagur í Subway-deild kvenna: Þór - Stjarnan

Fyrsti leikur Þórs í Subway-deild kvenna verður í Íþróttahöllini á Akureyri í kvöld þegar stelpurnar okkar taka á móti liði Stjörnunnar, en þessi lið börðust í fimm leikja úrslitarimmu um sigur í 1. deildinni í vor.

Körfubolti: Fyrsti leikur kvennaliðs Þórs í efstu deild í 45 ár

Mátunardagar Craft í Síðuskóla

Körfuboltatímabil yngri flokka er hafið

Leikskólahópur í körfubolta

Opið golfmót körfunnar laugardaginn 9. september

Körfuboltapartí á Akureyrarvöku á laugardag

Yngri flokkar í körfubolta hefja æfingar á ný