18.06.2025
Í leikhléi í leik Þórs/KA og Breiðabliks í Boganum á mánudag mætti kvennakvöldsnefndin og afhenti aðildarliðum kvöldsins styrk að upphæð 1,5 milljónir á hvert liðanna fjögurra.
31.05.2025
Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs hefur ákveðið að draga kvennalið félagsins úr keppni í Bónusdeildinni, efstu deild kvenna, og skrá liðið þess í stað til keppni í 1. deild á komandi keppnistímabili. Þetta var tilkynnt með bréfi til stuðningsmanna fyrr í dag.
26.05.2025
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá ráðningu tveggja reyndra og fjölþjóðlegra þjálfara í lykilstöður innan deildarinnar. Það eru þau Ricardo González Dávila og Lidia Mirchandani, sem taka formlega til starfa hjá félaginu í byrjun ágúst.
13.04.2025
Okkar konur í körfuboltanum hafa lokið leik í Bónusdeildinni.
10.04.2025
Þórsarinn Daníel Andri Halldórsson hefur verið ráðinn einn af aðstoðarþjálfurum A-landsliðsins í körfubolta.
09.04.2025
Okkar konur í körfuboltanum minnkuðu muninn í einvíginu gegn Val.
05.04.2025
Okkar konur í körfuboltanum eru í erfiðri stöðu í úrslitakeppninni.