Frábær stemning í körfuboltabúðum

Tryggvi Snær og félagar Evrópumeistarar

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar 28.apríl klukkan 17

Úr leik eftir naumt tap að Hlíðarenda

Okkar konur í körfuboltanum hafa lokið leik í Bónusdeildinni.

Daníel Andri í þjálfarateymi A-landsliðsins

Þórsarinn Daníel Andri Halldórsson hefur verið ráðinn einn af aðstoðarþjálfurum A-landsliðsins í körfubolta.

Vonin lifir eftir góðan heimasigur

Okkar konur í körfuboltanum minnkuðu muninn í einvíginu gegn Val.

Annað tap gegn Val

Okkar konur í körfuboltanum eru í erfiðri stöðu í úrslitakeppninni.

Úr leik eftir þriðja tapið gegn Fjölni

Tímabilinu hjá strákunum okkar í körfuboltanum er lokið.

Tap í fyrsta leik í úrslitakeppni

Okkar stelpur í körfuboltanum biðu lægri hlut fyrir Val í fyrsta leik úrslitakeppninnar.

Annað tap gegn Fjölni

Róðurinn þungur hjá okkar mönnum í körfuboltanum.