Þór í undanúrslit bikarkeppninnar

Þór verður meðal liða í úrslitahelgi VÍS bikarsins í körfubolta.

Sigur gegn Sindra

Strákarnir okkar í körfuboltanum gerðu góða ferð á Höfn í Hornafirði í kvöld.

Sigur eftir hádramatík á Króknum

Þórsarar gerðu góða ferð á Sauðárkrók í stórleik 14.umferðar Bónus deildarinnar í körfubolta í kvöld.

Adda Sigríður í Þór

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Öddu Sigríði Ásmundsdóttur um að leika með Þórsliðinu.

Öruggur heimasigur á botnliðinu

Þórsarar unnu öruggan sigur á Selfossi í 1.deild karla í körfubolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.

Öruggur sigur á Íslandsmeisturunum

Frábært gengi Þórs í Bónus deildinni í körfubolta heldur áfram.

Öruggur sigur gegn Grindavík

Okkar konur í körfuboltanum halda uppteknum hætti á nýju ári.

Tryggvi Snær körfuknattleiksmaður ársins á Íslandi

Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason er körfuknattleiksmaður ársins 2024.

Fimmti sigurinn í röð

Okkar konur í körfuboltanum unnu góðan heimasigur í síðasta leik ársins.

Tap gegn toppliðinu

Okkar menn í körfuboltanum áttu við ramman reip að draga í Höllinni í kvöld.