Öruggur sigur á Íslandsmeisturunum

Frábært gengi Þórs í Bónus deildinni í körfubolta heldur áfram.

Öruggur sigur gegn Grindavík

Okkar konur í körfuboltanum halda uppteknum hætti á nýju ári.

Tryggvi Snær körfuknattleiksmaður ársins á Íslandi

Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason er körfuknattleiksmaður ársins 2024.

Fimmti sigurinn í röð

Okkar konur í körfuboltanum unnu góðan heimasigur í síðasta leik ársins.

Tap gegn toppliðinu

Okkar menn í körfuboltanum áttu við ramman reip að draga í Höllinni í kvöld.

Aukaaðalfundur körfuknattleiksdeildar 18.desember

Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 18.desember kl. 16:30 í Hamri.

Frábær sigur á Val í háspennuleik

Sigurganga stelpnanna okkar í Bónusdeildinni heldur áfram.

„Ég vissi ekki að mér gæti þótt svona vænt um einhverja krakka á Íslandi“

RÚV fjallaði ítarlega um afrek Þórsarans Maddie Sutton í kvöldfréttum í gær.

Örugglega áfram í bikarnum

Þór er komið í 8-liða úrslit VÍS bikarsins í körfubolta.

Sterkur sigur í Grafarvogi

Okkar menn í körfuboltanum gerðu góða ferð í höfuðborgina í kvöld.