Körfubolti: Afleitur fyrsti leikhluti gerði útslagið

Körfubolti: Þór tekur á móti Grindavík

Þór og Grindavík mætast í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 18:15, í næstsíðustu umferð deildarinnar áður en henni verður skipt í efri og neðri hluta.

Körfubolti: Stelpurnar okkar fara í Laugardalshöllina

Þór vann Stjörnuna í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar.

Körfubolti: Bikarslagur í Höllinni í kvöld, sigurliðið fer í stóru Höllina

Þór mætir Stjörnunni í átta liða úrslitum VÍS-bikarkeppni kvenna í körfubolta í dag kl. 18. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri. Sigurliðið fer í undanúrslit sem spiluð eru í Laugardalshöllinni um miðjan mars.

Körfubolti: Tap í Vesturbænum

Þórsarar sóttu ekki gull í greipar KR-inga þegar liðin mættust í 1. deild karla í körfubolta í gær. Vesturbæingar unnu öruggan 20 stiga sigur.

Elmar Freyr, Maddie og Sandra María öll í topp tíu hjá ÍBA

Íþróttabandalag Akureyrar hefur birt lista yfir það íþróttafólk sem varð í tíu efstu sætunum í kjöri íþróttakonu Akureyrar annars vegar og íþróttakarls Akureyrar hins vegar fyrir árið 2023.

Körfubolti: Tap í Hafnarfirði og Haukar narta í hæla Þórsara

Okkar konum í körfuboltanum tókst ekki að krækja í sigur styrkja stöðuna í efri hluta deildarinnar þegar þær mættu Haukum í Hafnarfirði í 16. umferð Subway-deildarinnar. Haukar sigruðu með 11 stigum og eru nú aðeins einum sigri fátækari en Þórsliðið.

Körfubolti: Mikilvægur útileikur í Subway-deildinni

Kvennalið Þórs í körfuboltanum mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl. 19:15. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið.

Körfubolti: Bæði liði yfir 100 stig í Þórssigri

Þórsarar unnu lið Snæfells úr Stykkishólmi með 13 stiga mun í 12. umferð 1. deildar karla í körfuknattleik í gærkvöld, Gestirnir skoruðu 100 stig, en það var ekki nóg því Þórsarar skoruðu 113.

Körfubolti: Þór fær Snæfell í heimsókn í kvöld

Fyrsti heimaleikur karlaliðs Þórs í körfuknattleik á árinu 2024 verður í kvöld þegar strákarnir taka á móti liði Snæfells úr Stykkishólmi.