Körfubolti: Þórsarar fara í Laugardalshöllina

Þór og Ármann mætast í 9. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllini og hefst kl. 19:15.

Körfubolti: Hetjuleg barátta dugði ekki til sigurs

Stelpurnar okkar í körfuboltanum láta mótlæti ekki á sig fá og þrátt fyrir meiðslavandræði eftir síðasta leik áttu þær flottan leik á útivelli gegn Stjörnunni í kvöld. Aðeins vantaði örlítið upp á í lok leiks og niðurstaðan sex stiga sigur Stjörnunnar í hnífjöfnum leik.

Körfubolti: Aftur og nýbúnar!

Félagsgjaldið innheimt á næstunni

Körfubolti: Þórsstelpur stórkostlegar gegn taplausu toppliði

Körfubolti: Þór fær Keflavík í heimsókn í dag

Þór og Keflavík mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn hefst kl. 17.

Körfubolti: Sjö stiga tap gegn Þrótti Vogum

Körfubolti: Þórsarar mæta Þrótti úr Vogum í Sandgerði

Þórsarar mæta Þrótti úr Vogunum í 8. umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fer fram í Sandgerði þar sem ekki er til staðar löglegt hús í Vogunum fyrir Þróttara til að spila heimaleiki sína.

LEIK FRESTAÐ Körfubolti: Topplið Subway-deildarinnar mætir í Höllina

Það er skammt stórra högga á milli hjá stelpunum okkar í Subway-deildinni því í kvöld mæta þær toppliði deildarinnar, Keflavík, í Íþróttahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 20:15. Vakin er athygli á óvenjulegum leiktíma.

Körfubolti: Skjálftinn okkar megin, sigurinn Grindvíkinga

Grindvíkingar sigruðu Þór í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag með 30 stiga mun. Við óvenjulegar og undarlegar aðstæður náðu Þórsstelpurnar ekki að sýna sitt rétta andlit nema á stuttum köflum í leiknum og það er ekki nóg gegn góðu liði eins og Grindavíkurliðið er.