Elmar Freyr, Maddie og Sandra María öll í topp tíu hjá ÍBA

Íþróttabandalag Akureyrar hefur birt lista yfir það íþróttafólk sem varð í tíu efstu sætunum í kjöri íþróttakonu Akureyrar annars vegar og íþróttakarls Akureyrar hins vegar fyrir árið 2023.

Körfubolti: Tap í Hafnarfirði og Haukar narta í hæla Þórsara

Okkar konum í körfuboltanum tókst ekki að krækja í sigur styrkja stöðuna í efri hluta deildarinnar þegar þær mættu Haukum í Hafnarfirði í 16. umferð Subway-deildarinnar. Haukar sigruðu með 11 stigum og eru nú aðeins einum sigri fátækari en Þórsliðið.

Körfubolti: Mikilvægur útileikur í Subway-deildinni

Kvennalið Þórs í körfuboltanum mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl. 19:15. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið.

Körfubolti: Bæði liði yfir 100 stig í Þórssigri

Þórsarar unnu lið Snæfells úr Stykkishólmi með 13 stiga mun í 12. umferð 1. deildar karla í körfuknattleik í gærkvöld, Gestirnir skoruðu 100 stig, en það var ekki nóg því Þórsarar skoruðu 113.

Körfubolti: Þór fær Snæfell í heimsókn í kvöld

Fyrsti heimaleikur karlaliðs Þórs í körfuknattleik á árinu 2024 verður í kvöld þegar strákarnir taka á móti liði Snæfells úr Stykkishólmi.

Íþróttafólk Þórs 2023: Elmar Freyr, Maddie og Sandra María kjörin

Kjöri íþróttafólks Þórs var lýst rétt í þessu í hófinu Við áramót sem haldið var í Hamri. Sú óvenjulega staða kom upp að tvær konur urðu hnífjafnar í kjörinu á íþróttakonu Þórs.

Körfubolti: Tíu stiga sigur í Borgarnesi

Þórsarar unnu sinn fjórða sigur í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir mættu liði Skallagríms í Borgarnesi. Okkar menn koma heim með tíu stiga sigur í farteskinu.

Körfubolti: Þór mætir Skallagrími í Borgarnesi í kvöld

Körfubolti: Njarðvíkingar gáfu engin grið

Stig/fráköst/stoðsendingar: Eva Wium Elíasdóttir 25/3/7, Maddie Sutton 12/13/2, Lore Devos 9/6/4, Hrefna Ottósdóttir 8/0/1, Jovanka Ljubetic 2/2/2, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 1/3/1, Karen Lind Helgadóttir 0/2/0.

Við áramót - verðlaunahátíð 6. janúar kl. 14

Aðalstjórn Íþróttafélagsins Þórs býður félagsfólki, velunnurum, starfsfólki og iðkendum að mæta í Hamar laugardaginn 6. janúar þar sem kjöri íþróttafólks Þórs 2022 verður lýst. Samkoman hefst kl. 14.