22.08.2023			
	
	Þór skrifaði á dögunum undir samning við Jason Gigliotti. Hann spilar stöðu miðherja en hann er 203 sm á hæð.
 
	
		
		
		
			
					22.08.2023			
	
	Í dag þriðjudaginn 22 ágúst kl 13.00 verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, Sigurður Friðriksson skipstjóri.
 
	
		
		
		
			
					22.08.2023			
	
	Með 2-1 sigri á Selfossi í gær tryggði Þór/KA sér sæti í efri hluta Bestu deildarinnar þegar kemur að tvískiptingu hennar að loknum 18 umferðum.
 
	
		
		
		
			
					21.08.2023			
	
	Laugardaginn 26. ágúst verður 3 á 3 Götukörfuboltamót haldið í Garðinum hans Gústa – glæsilegasta útikörfuboltavelli landsins – við Glerárskóla. Mótið er haldið í tengslum við Akureyrarvöku.