Pílukast: Akureyri Open heldur áfram í dag

Risamót píludeildar Þórs, Akureyri Open, hófst í gærkvöld og heldur áfram í dag. Mögulegt er að fylgjast með beinu streymi á YouTube, eða fara á staðinn. Uppselt er á úrslitahátíðina sem hefst kl. 19.

Handbolti: Toppslagur í Höllinni í dag

Þórsarar taka á móti ÍR-ingum í Grill 66 deild karla í handbolta í Höllinni í dag kl. 16. Mikilvæg stig í boði í baráttunni um Olísdeildarsæti.

Handbolt: KA/Þór mætir Haukum í Hafnarfirði

Barátta KA/Þórs fyrir lífi sínu í Olísdeildinni heldur áfram í dag þegar þær fara í Hafnarfjörðinn og mæta Haukum.

Knattspyrna: Þórsarar mæta HK í Kórnum í dag

Þriðji leikur Þórs í riðli 3 í A-deild Þórsarar leika sinn þriðja leik í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag kl. 15 þegar þeir mæta HK í Kórnum í Kópavogi.karla fer fram í Kórnum í Kópavogi í dag.

Körfubolti: Jason Gigliotti með 50 framlagsstig í sigri

Þór vann ÍA með tíu stiga mun, 90-80, í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Jason Gigliotty átti frábæran leik, skemmti áhorfendum með troðslum og kláraði leikinn með 50 framlagsstigum.

Knattspyrna: 77. Goðamót Þórs um helgina

Knattspyrnudeild Þórs stendur um helgina fyrir Goðamóti í 6. flokki drengja og er þetta 77. mótið í röð Goðamótanna sem nú hafa verið haldin í meira en tvo áratugi!

Körfubolti: Þórsarar taka á móti Skagamönnum í kvöld

Þór og ÍA mætast í 18. umferð 1. deildar karla í Höllinni í kvöld kl. 19:15.

Pílukast: Akureyri Open hefst á morgun

Píludeild Þórs ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Það verður væntanlega ljóst um helgina þegar deildin heldur Akureyri Open með yfir 150 keppendum. 

Knattspyrna: Tap í vítaspyrnukeppni og Þór2 í 4. sæti

Árni Elvar í Þór

Miðjumaðurinn Árni Elvar Árnason er genginn til liðs við Þór.