Höldur - Bílaleiga Akureyrar og Þór framlengja samstarf

Höldur - Bílaleiga Akureyrar og Knattspyrnudeild Þórs endurnýja samstarfið.

Körfubolti: Þór tekur á móti Grindavík

Þór og Grindavík mætast í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld kl. 18:15, í næstsíðustu umferð deildarinnar áður en henni verður skipt í efri og neðri hluta.

Handbolti: Vinningaskráin í jólahappdrættinu

Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar. Vinninga má vitja í afgreiðslunni í Hamri.

Knattspyrna: Vinavika hjá 6. og 7. flokki

Öllum krökkum sem æfa fótbolta í 6. og 7. flokki er boðið að taka vinina með sér á æfingar næstu vikuna, miðvikudag, sunnudag og mánudag.

Treyjusala Macron fyrir Grindavík

Macron í Reykjavík er með í sölu sérstaka Grindavíkurtreyju og rennur ágóðinn til styrktar starfi yngri flokka Ungmennafélags Grindavíkur.  

Knattspyrna: Þór/KA2 með sigur gegn FHL

Þór/KA2 vann lið FHL í kvennadeild Kjarnafæðimótsins í dag, 7-1.

Knattspyrna: ÞórKA2 tekur á móti FHL í Kjarnafæðimótinu

Þór/KA2 tekur á móti liði FHL í kvennadeild Kjarnafæðimótsins í dag kl. 15.

Körfubolti: Stelpurnar okkar fara í Laugardalshöllina

Þór vann Stjörnuna í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld og tryggði sér sæti í undanúrslitum keppninnar.

Pílukast: Hrefna Sævarsdóttir Íslandsmeistri öldunga

Hrefna Sævarsdóttir tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitil öldunga (50+). 

Handbolti: Tíu marka tap hjá KA/Þór

KA/Þór mætti liði Fram í Olísdeild kvenna í dag. Gestirnir hirtu bæði stigin.