Boginn, Hamar og Baldvinsstofa lokuð 23. desember til 2. janúar

Að frátöldum tveimur viðburðum á vegum knattspyrnudeildar Þórs verður engin starfsemi í Boganum og Hamri (Baldvinsstofa þar með talin) frá og með Þorláksmessu, 23. desember, til og með nýársdegi, 1. janúar. Starfsemi hefst aftur 2. janúar.

Þessa daga verða Boginn, Hamar og þar með Baldvinsstofa lokuð fyrir utan tvo viðburði:

  • Laugardaginn 23. desember: skötuveisla knattspyrnudeildar (Hamar aðeins opinn fyrir gesti skötuveislunnar)
  • Föstudagurinn 29. desember: Jólamót knattspyrnudeildar kl. 16 (Boginn og Hamar)