Handboltarútan

Unglingaráði Þórs í handboltanum þykir sönn ánægja að tilkynna að við munum halda áfram með rútuaksturinn út tímabilið meðan æfingar standa yfir, gjaldfrjálst. Við þökkum kærlega Akureyrabæ, Norðurorku og KEA sem styrktu verkefnið án þeirra hefði þetta ekki verið hægt.

Akstursáætlun (sjá hér fyrir neðan) er sú sama og hefur verið á þriðjudögum og fimmtudögum. Engin rúta á mánudögum.
13:30 Oddeyrarskóli
13:40 Glerárskóli
13:50 Giljaskóli
13:55 Síðuskóli
Handboltaæfing kl 14. - 7. flokkur (3. og 4. bekkur strákar)
 
14:30 Oddeyrarskóli
14:40 Glerárskóli
14:50 Giljaskóli
14:55 Síðuskóli
Handboltaæfing kl 15. - 8. flokkur (1. og 2. bekkur, strákar og stelpur)
 
Eftir æfingu. Skila 7. flokki (3. og 4. bekkur strákar)
15:05 Síðuskóli brottför
15:10 Giljaskóli
15:15 Glerárskóli
15:20 Oddeyrarskóli
 
Það er ekki rúta heim eftir 8. flokks æfingu sem líkur kl 16
Kveðja unglingaráð