Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Eitt stig var það í sarpinn góða þegar Þór og Keflavík gerðu jafntefli 1-1 í fyrsta leik sumarsins sem fram fór á VÍS-vellinum (fyrsti heimaleikur fór fram í Boganum).
Það var Árni Elvar Árnason sem skoraði mark okkar Þórsara þegar hann jafnaði metin skömmu fyrir leikslok.
Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Njarðvík á Suðurnesjunum nk. föstudag.