Kári Kristján Kristjánsson er mættur í 603!
Kári skrifar undir eins árs samning við Þór og mun því leika með strákunum okkar í Olís deildinni í vetur.
Kári Kristján hefur leikið 145 A-landsleiki fyrir Íslands hönd á glæstum ferli og leikið sem atvinnumaður í Þýskalandi, Danmörku og í Sviss.
Við bjóðum Kára Kristján velkominn í Þorpið.