Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Í tilefni af Special Olympics European week var extra mikið fjör á "Allir með" körfuboltaæfingu Þórs og KA.
Nokkrir leikmenn úr meistaraflokki Þórs í körfubolta tóku þátt í æfingunni ásamt Sólu lukkudýri Allir með.

Öllum iðkendum og fjölskyldum þeirra var svo boðið á leik Þórs og Selfoss seinna um daginn.
Tvær æfingar eru fram að jólum 7. og 14 desember í Naustaskóla kl 11:00. Öll velkomin, ekki þarf að skrá sig bara mæta.

