18.12.2023			
	
	Sævar Rúnarsson, formaður hnefaleikadeildar Þórs, hnýtir ekki bagga sína alltaf sömu hnútum og allur almenningur. Annað árið í röð er hann kominn af stað í síldarævintýri þar sem markmiðið er að fá fólk til að styrkja hnefaleikadeildina fjárhagslega.
 
	
		
		
		
			
					18.12.2023			
	
	Upplýsingar um leiki, breytingar á leiktímum eða leikdögum, og umfjöllun um leiki má í stað þess finna á Facebook-síðu Knattspyrnudómarafélags Norðurlands.
 
	
		
		
		
			
					18.12.2023			
	
	Árgjald Íþróttafélagsins Þórs - eða félagsgjaldið eins og það er einnig nefnt - var á eindaga 15. desember. 
 
	
		
		
		
			
					17.12.2023			
	
	Fyrsti leikurinn í kvennadeild Kjarnafæðismótsins fór fram í gær þegar Þór/KA2 tók á móti liði Tindastóls. Feðgin voru í dómaratríóinu og er það í fyrsta skipti í sögu KDN sem það gerist, mögulega á landinu einnig.
 
	
		
		
		
			
					16.12.2023			
	
	Þór/KA2 mætir liði Tindastóls í fyrsta leik í kvennadeild Kjarnafæðismótsins í dag.
 
	
		
		
		
			
					16.12.2023			
	
	Þórsarar þurftu að bíða í 78 mínútur eftir marki í Boganum þegar liðið mætti KF í A-deild karla í Kjarnafæðimótinu. Tvö mörk á lokakaflanum tryggðu sigurinn.
 
	
		
		
		
			
					15.12.2023			
	
	Dóra Sif Sigtryggsdóttir, formaður stjórnar Þórs/KA, og Arinbjörn Þórarinsson, framkvæmdastjóri Greifans, undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára.
 
	
		
		
		
			
					14.12.2023			
	
	Í kvöld var staðfest að Sandra María Jessen verður áfram í röðum Þórs/KA. Sandra María, Agnes Birta Stefánsdóttir og Angela Mary Helgadóttir hafa undirritað nýja samninga við félagið. Sandra og Angela til tveggja ára og Agnes til eins árs.