12.11.2025
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Örnu Sif Ásgrímsdóttur til næstu tveggja ára. Arna Sif gengur til liðs við félagið frá Val þar sem samningur hennar rennur út 16. nóvember.
11.11.2025
María Catharina Ólafsdóttir Gros átti gott tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta
05.11.2025
Gervigrasið á Ásnum er tilbúið en þó vantar töluvert upp á til að hægt sé að fullnýta völlinn.
01.11.2025
Leiknum lauk með sigri Þórs 85:77
31.10.2025
Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Eið Benedikt Eiríksson um að taka að sér stöðu í þjálfarateymi meistaraflokks karla.
27.10.2025
Kristófer Kató Friðriksson var fulltrúi Þórs í U17 landsliði Íslands sem vann riðilinn sinn í fyrstu umferð undankeppni EM.