Fjórir Þórsarar með U19 í undankeppni EM

Emma Júlía með U15 til Englands

Fyrsta æfing á gervigrasinu á Ásnum

Gervigrasið á Ásnum er tilbúið en þó vantar töluvert upp á til að hægt sé að fullnýta völlinn.

Myndir úr sigurleik Þórs gegn KV

Leiknum lauk með sigri Þórs 85:77

Eiður Ben nýr aðstoðarþjálfari Þórs

Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Eið Benedikt Eiríksson um að taka að sér stöðu í þjálfarateymi meistaraflokks karla.

Kató og félagar í U17 unnu riðilinn

Kristófer Kató Friðriksson var fulltrúi Þórs í U17 landsliði Íslands sem vann riðilinn sinn í fyrstu umferð undankeppni EM.

Lucas til reynslu í Sviss

Handboltarútan áfram

Þór lagði Njarðvík b 112:45 (myndir)

Myndir úr leik Þórs og Njarðvíkur b í 1. deild kvenna eru komnar í myndaalbúm

Knattspyrna: Þór/KA semur við Aðalstein Jóhann Friðriksson

Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við Húsvíkinginn Aðalstein Jóhann Friðriksson um að taka við starfi aðalþjálfara meistaraflokks félagsins og feta þannig í fótspor annars Húsvíkings og nafna, Jóhanns Kristins Gunnarssonar, sem hefur látið af störfum eins og fram hefur komið í fréttum.