29.06.2024			
	
	Þór/KA tókst ekki það ætlunarverk sitt í gær að tryggja sér sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Eftir markalausar 90 mínútur í leik liðsins gegn Breiðabliki voru þrjú mörk skoruð í framlengingu, því miður tvö þeirra af gestunum.
 
	
		
		
		
			
					26.06.2024			
	
	Þrátt fyrir flotta frammistöðu í leik liðsins gegn Val í 10. umferð Bestu deildarinnar varð uppskeran engin. Þór/KA komst yfir þegar stundarfjórðungur var liðinn af seinni hálfleik, en Valur skoraði tvívegis á lokamínútunum og hirti stigin sem í boði voru.
 
	
		
		
		
			
					25.06.2024			
	
	Breyttur leiktími: 18:15. Þór/KA tekur á móti Val í 10. umferð Bestu deildarinnar á VÍS-vellinum (Þórsvellinum) í kvöld kl. 18:15.