Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Herrakvöld Þórs fer fram í íþróttahúsinu við Síðuskóla á laugardag og venju samkvæmt verður uppboð þar sem boðnir verða upp margs konar glæsilegir hlutir. Hér gefur að líta hluta þess sem verður á uppboðinu.

Höf. Hrafnkell
Stærð: 100x80

Höf. Hrafnkell
Stærð: 100x80

Höf. Ingibjörg Ottósdóttir
Stærð: 80x80 (mynd í ramma)

Höf. Ósk Norðfjörð
Stærð: 130x190

Genoa treyja frá Alberti Guðmundssyni

Liverpool treyja – árituð af Liverpool goðsögninni John Barnes.

Al Arabi treyja frá Aroni Einari Gunnarssyni