Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Æfingar fyrir krakka og unglinga hefjast formlega mánudaginn 20.janúar hjá Píludeild Þórs og verða tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum frá kl 17:00 - 18:00. Æfingar eru í boði fyrir 10-16 ára krakka og unglinga.
Skráning verður í gegnum Sportabler og verður æfingagjald á vorönn 22.000kr. Við hvert greitt æfingagjald fylgir pílusett.
Frítt verður fyrir alla að koma og prófa pílukast hjá okkur í janúar.
Hægt er að fylgjast með frekari upplýsingum á Facebook síðu Píludeildar Þórs eða í síma 844-3813 (Davíð) / 864-1807 (Óskar).