Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Þór/KA vann annan útisigurinn í röð í Bestu deildinni í fótbolta þegar okkar konur heimsóttu Fram í Úlfarsárdal í dag.
Sandra María Jessen skoraði tvö mörk í dag, bætti við þriðja markinu okkar í seinni hálfleiknum eftir að Amalía Árnadóttir skoraði fyrsta markið en lokatölur urðu 1-3, Þór/KA í vil.
Fjallað var um leikinn á eftirtöldum fjölmiðlum.
Næsti leikur Þór/KA í deildinni er heimaleikur gegn Stjörnunni í Boganum þann 24.maí næstkomandi.