Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Í dag hefjast 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta, Powerade-bikarsins. Þórsarar fengu heimaleik og taka á móti Selfyssingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 18:30.
Selfyssingar sitja á botni Olísdeildarinnar með tvö stig eftir átta umferðir, en Þórsarar eru í toppbaráttunni í Grill 66 deildinni. Það má því búast við áhugaverðum bikarleik í Höllinni í kvöld.