Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Þór tekur á móti Herði frá Ísafirði í fimmtu umferð Grill 66 deildar karla í handbolta í dag. Leikurinn fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 16.
Þórsarar hafa farið vel af stað í Grill 66 deildinni og eru jafnir Fjölni á toppi deildarinnar. Bæði lið hafa unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli. Þórsarar unnu ungmennalið HK naumlega á útivelli í síðustu umferð, en Hörður tapaði á heimavelli gegn ungmennaliði Fram.