Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Í dag lýkur 8. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta með tveimur leikjum. KA/Þór mætir ÍBV í Vestmannaeyjum..
Eftir erfiða byrjun á mótinu hefur KA/Þór nú unnið tvo leiki í röð í deildinni og þar á milli reyndar einnig leik í bikarkeppninni. Fyrir leikinn gegn ÍBV situr liðið í 6. sæti deildarinnar með fimm stig, en ÍBV er í 4. sæti með átta stig. ÍBV tapaði á útivelli gegn Stjörnunni í síðustu umferð á meðan KA/Þór vann frækinn útisigur á Fram.