Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
HK og KA/Þór skildu jöfn þegar liðin áttust við í Grill 66 deildinni í handbolta í dag en leikið var í Kórnum í Kópavogi.
Um var að ræða toppbaráttuslag þar sem HK er í 3.sæti deildarinnar á meðan okkar konur tróna á toppnum. Leikurinn var enda hnífjafn og spennandi frá upphafi til enda. Heimakonur í HK höfðu frumkvæðið þegar líða tók á leikinn en leiknum lauk með jafntefli, 23-23.
Smelltu hér til að skoða leikskýrsluna úr leiknum.
Næsti leikur KA/Þór er heimaleikur gegn Berserkjum þann 8.febrúar næstkomandi.