Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Þór spilar þriðja leik sinn í 1. deild karla í körfubolta í kvöld þegar drengirnir halda í Grafarvoginn þar sem þeir mæta liði Fjölnis.
Þórsarar munu væntanlega selja sig dýrt til að ná í fyrsta sigurinn á tímabilinu, en þeir hafa spilað tvo leiki og tapað báðum. Fjölnir hefur hins vegar unnið báða sína leiki, fyrst Sindra heima og svo Snæfell úti og skoruðu yfir 100 stig í báðum leikjunum.