Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Meistaramót píludeildar Þórs í tvímenningi í 501 verður haldið í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu sunnudaginn 8. Október.
Skráning er hafin í mótið og er skráningarfrestur til kl. 18 föstudaginn 6. Október. Allir meðlimir píludeildarinnar sem greitt hafa árgjaldið eru gjaldgengið í mótið.