Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Okkar konur í handboltanum styrktu stöðu sína á toppi Grill 66 deildarinnar með öruggum sigri á Aftureldingu sem situr í 3.sæti deildarinnar.
KA/Þór tók völdin snemma leiks og hafði að lokum öruggan níu marka sigur, 31-22.
Smelltu hér til að skoða tölfræðina úr leiknum.
Næsti leikur KA/Þórs er útileikur gegn Val 2 þann 25.janúar næstkomandi.