Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
				
									Tólf manna sveit, fjórar konur og átta karlar, frá píludeild Þórs tekur um helgina þátt í Íslandsmóti félagsliða sem fram fer á Bullseye við Snorrabraut í Reykjavík.
Keppni er hafin í tvímenningi og síðan keppt í einmenningi síðar í dag. Á morgun verður svo liðamót.
Hér eru tenglar á streymi frá mótinu: Íslandsmót félagsliða 2023 - Beinar útsendingar[:] - ÍPS - Dart.is
Hér er hægt að fylgjast með framgangi mótsins og úrslitum leikja: Íslandsmót félagsliða 2023 - TV DartConnect
