Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Eins og flestum er eflaust orðið kunnugt tryggðum við Þórsarar áframhaldandi veru okkar í Lengjudeildinni á næsta ári með 2-0 sigur á Dalvík/Reyni á Vís-vellinum á sunnudag. Mörk okkar manna í leiknum skoruðu þeir Aron Einar Gunnarsson úr víti og Rafael Victor.
Úrslitin þýða að Grótta er fallið niður í aðra deild með Dalvíkingum en við Þórsarar sitjum áfram í 10. sæti deildarinnar en síðasti leikurinn er einmitt úti gegn Gróttu um næstu helgi.