Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
				
									Sævar Rúnarsson, formaður hnefaleikadeildar Þórs, hnýtir ekki bagga sína alltaf sömu hnútum og allur almenningur. Annað árið í röð er hann kominn af stað í síldarævintýri þar sem markmiðið er að fá fólk til að styrkja hnefaleikadeildina fjárhagslega.
Það er auðvelt að hrífast með Sævari í þessu verkefni og einfalt að láta eitthvað af hendi rakna:
Það er sennilega best að hafa ekki fleiri orð um verkefnið heldur vísa bara á myndböndin sem Sævar birtir á Facebook-síðu hnefaleikadeildarinnar.