Styrktargolfmót körfuboltans á laugardag

Skráning er í fullum gangi og vegleg nándarverðlaun á 18. braut.

Veitt verðlaun fyrir efstu þrjú liðin, nándarverðlaun á öllum par 3 brautum, útdráttarverðlaun.

Í mótsgjaldi fylgir lokahóf um kvöldið með mat.

Allur ágóði mótsins rennur til KKD Þórs og uppbyggingar hennar.

Skráning inn á golfbox eða á gagolf@gagolf.is