Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Okkar menn í fótboltanum biðu lægri hlut fyrir Keflavík þegar liðin áttust við í 3.umferð Lengjudeildarinnar í dag.
Leiknum lauk með 2-4 sigri Keflavíkur eftir að staðan í leikhléi var 1-4. Sigfús Fannar Gunnarsson og Ingimar Arnar Kristjánsson gerðu mörk Þórs í leiknum.
Smelltu hér til að skoða umfjöllun Fótbolta.net og hér til að skoða umfjöllun Akureyri.net
Næsti leikur Þórs er útileikur gegn Grindavík næstkomandi laugardag.