Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Okkar menn í körfuboltanum biðu lægri hlut gegn Skagamönnum þegar liðin mættust í 1.deildinni í kvöld.
Skagamenn eru í baráttu um efsta sæti deildarinnar á meðan Þór er í 8.sæti og var talsverður getumunur á liðunum til að byrja með í kvöld. Skagamenn leiddu í leikhléi með nítján stiga mun, 37-56, og unnu að lokum öruggan fjórtán stiga sigur, 86-100.
Smelltu hér til að skoða leikskýrslu leiksins.
Næsti leikur Þórs er heimaleikur gegn KFG þann 31.janúar næstkomandi.
Myndir úr leiknum Palli Jóh. Smellið á myndina til að opna albúmið