Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Píludeild Þórs er ein sú öflugasta á landinu og hjá deildinni æfir fjöldi fólks pílukast af miklum krafti. Unglingastarfið er blómlegt og það sýnir sig best í því að Þór átti öflugan fulltrúa, hana Aþenu Ósk Óskarsdóttur á U18 Evrópumótinu í Pílukasti sem fram fór fyrir skömmu í Riga í Lettlandi.
Okkar stúlka sig með miklum sóma og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér í íþróttinni.