Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. - 26. október næstkomandi. Æft verður í Miðgarði, Garðabæ.
Til æfinga að þessu sinni eru valdir 32 leikmenn frá 16 félögum.
Þar af eru þær Karlotta Björk Andradóttir, Kolfinna Eik Elínardóttir og Tinna Sverrisdóttir, leikmenn Þórs/KA.
Óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.