Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Tveir keppendur frá píludeild Þórs taka þátt í Íslandsmótinu í 301 í pílukasti sem fram fer um helgina. Keppni í tvímenningi fer fram í dag og keppni í einmenningi á morgun.
Píludeild Þórs á reyndar engan keppanda í tvímenningnum í dag, en þeir Garðar Þórisson og Viðar Valdimarsson verða í eldlínunni á morgun í keppni í einmenningi. Keppni í riðlum í einmenningnum hefst kl. 11 á morgun og svo útsláttarkeppni og úrslitaleikir í framhaldinu.
Úrslit leikja má finna hér.
Mögulegt verður að fylgjast leikjum með í beinni á YouTuberásinni Live Darts Iceland: