Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Þór og Þór/KA innbyrtu þrjú stig í leikjum dagsins í fótboltanum.
Þór/KA vann góðan heimasigur á Stjörnunni í Boganum í dag þar sem Sandra María Jessen gerði eina mark leiksins. Akureyri.net , Fótbolti.net , Vísir og Morgunblaðið fjölluðu um leikinn.
Næsti leikur Þór/KA í Bestu deildinni er þann 7.júní þegar Þór/KA heimslkir Þrótt
Þór gerði góða ferð til Grindavíkur í 4.umferð Lengjudeildarinnar þar sem okkar menn unnu 3-4 sigur. Fjallað er um leikinn á Fótbolti.net.
Næsti leikur Þórs í Lengjudeildinni er næstkomandi föstudag þegar Fylkismenn koma í heimsókn í Bogann.