Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla í fótbolta, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 16.-18. september.
Í hópnum eru tveir Þórsarar; það eru þeir Friðrik Helgi Ómarsson og Ólíver Sesar Bjarnason. Friðrik Helgi er varnarmaður og Ólíver Sesar miðjumaður og eru þeir á yngra ári í 3.flokki.
Smelltu hér til að sjá hópinn í heild sinni.
Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.