Karfan er tóm.
- Deildir
 - Fréttir & Greinar
 - Fræðsla & Forvarnir
 - Félagið
 - Miðlar & Myndefni
 - Ábending um heiðursmerki
 - Þór TV
 
Fram undan um helgina er 76. Goðamót Þórs í knattspyrnu. Að þessu sinni eru það stelpur í 6. flokki sem mætast, en allir leikir fara fram í Boganum.
Alls mæta 11 félög með lið á mótið, en samtals eru liðin 45 talsins. Keppni hefst kl. 15 í dag, en mótið stendur fram á sunnudag.