05.10.2025			
	
	Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 3. og 4. október. Keppendur á mótinu hafa aldrei verið fleiri en jafn mörg lið mættu til leiks í ár og í fyrra (31). Mótið heppnaðist virkilega vel og lokahófið var án nokkurs vafa það fjörugasta til þessa.
 
	
		
		
		
			
					30.09.2025			
	
	Byrjað að leggja gervigrasið á Ásnum 
 
	
		
		
		
			
					28.09.2025			
	
	Þór/THK/Völsungur/Magni er Íslandsmeistari í 2.flokki karla í fótbolta. 
 
	
		
		
		
			
					27.09.2025			
	
	Smári Signar Viðarsson lék sína fyrstu unglingalandsleiki á dögunum.
 
	
		
		
		
			
					25.09.2025			
	
	Okkar konur í Þór/KA unnu öruggan sigur á Tindastóli í nágrannaslag í Boganum í kvöld.