Tap í fyrsta leik tímabilsins

Tveir frá Þór á Íslandsmótinu í 301

Tveir keppendur frá píludeild Þórs taka þátt í Íslandsmótinu í 301 í pílukasti sem fram fer um helgina. Keppni í tvímenningi fer fram í dag og keppni í einmenningi á morgun.

Lengjudeild karla kl. 17: Grótta - Þór

Kató æfir með U15

Kristófer Kató Friðriksson er fulltrúi Þórs í æfingahópi U15 ára landsliðsins í fótbolta.

Þjálfarahópur 8.-3. flokks.

Þrjár frá Þór/KA í A og U23 landsliðunum

Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar

Stjórn handknattleiksdeildar Þórs boðar til framhaldsaðalfundar deildarinnar mánudaginn 18. september kl. 17.

KA/Þór hefur leik í Olísdeildinni á laugardag

Körfuboltatímabil yngri flokka er hafið

Leikskólahópur í körfubolta