Karfan er tóm.
- Deildir
- Fréttir & Greinar
- Fræðsla & Forvarnir
- Félagið
- Miðlar & Myndefni
- Ábending um heiðursmerki
- Þór TV
Þjálfarar yngri landsliða U15, U16, U16, U18 og U20 drengja og stúlkna í körfubolta hafa nú valið fyrstu æfingahópa sem æfa í desember, rétt fyrir jól. Síðar verður skorið í minni hópa sem koma til æfinga í febrúar á næsta ári.
Hér eru okkar fulltrúar í landsliðshópum
| U15 drengja | Bergvin Ingi Magnússon | 
| U15 drengja | Daníel Skjaldarson | 
| U15 drengja | Pétur Nikulás Cariglia | 
| U15 stúlkna | María Sól Helgadóttir | 
| U16 drengja | Dagur Vilhelm Ragnarsson | 
| U16 drengja | Daníel Davíðsson | 
| U16 stúlkna | Emma Karólína Snæbjarnardóttir | 
| U16 stúlkna | Vaka Bergrún Jónsdóttir | 
| U18 drengja | Hákon Hilmir Arnarsson | 
| U20 kvenna | Eva Wium Elíasdóttir | 
| U20 kvenna | Rebekka Hólm Halldórsdóttir | 
| U20 karla | Reynir Róbertsson | 
Einnig var Alexander Smári Hauksson valin í U20 hóp en Alexander spilaði með yngri flokkum Þórs fyrir tveimur árum síðan en leikur nú með Asker Aliens í efstu deild Noregs.
Við óskum okkar fólki innilega til hamingju með valið!