14.06.2022			
	
	Við viljum minna á framhaldsaðalfund körfuknattleiksdeildar sem verður haldinn kl.17.00 í Hamri, félagsheimili Þórs á morgun, miðvikudag 14. júní.
 
	
		
		
		
			
					12.06.2022			
	
	Tvö lið frá Þór/KA unnu Barcelona Girls Cup í dag í árgöngum 2006 og 2007.
 
	
		
		
		
			
					09.06.2022			
	
	Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Þórs var haldið í Garðinum hans Gústa í dag, fimmtudaginn 9. júní.
 
	
		
		
		
			
					09.06.2022			
	
	Handknattleiksdeild Þórs auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka næsta vetur.
 
	
		
		
		
			
					09.06.2022			
	
	Í þriðjudag var opið hús í félagsheimilinu Hamri í tilefni af 107 ára afmæli Íþróttafélagsins Þórs sem var reyndar á mánudaginn en félagið er stofnað 6 júní árið 1915.
 
	
		
		
		
			
					08.06.2022			
	
	Dregið hefur verið í happdrætti meistaraflokks Þórs/KA. Alls voru 40 vinningar að samanlögðu verðmæti yfir 1,4 milljónir króna.
 
	
		
		
		
			
					08.06.2022			
	
	Körfuknattleikskona snjalla Eva Wium var valinn í 12 manna leikmannahóp sem tekur þátt í NM og EM í sumar.
 
	
		
		
		
			
					07.06.2022			
	
	Áttunda umferð Bestu deildar kvenna hófst með leik Þórs/KA og Stjörnunnar í Garðabænum í gær. Þar máttu okkar stelpur þola stórt tap. Liðið er áfram í 7. sæti deildarinnar.
 
	
		
		
		
			
					06.06.2022			
	
	Sigurður Oddsson fyrrum formaður Þórs og heiðursfélagi er látinn 77 ára að aldri. Sigurður var tæknifræðingur að mennt og starfaði sem deildarstjóri Vegagerðarinnar á norðausturlandi.
 
	
		
		
		
			
					06.06.2022			
	
	Íþróttafélagið Þór fagnar í dag 107 ára afmæli sínu.