26.01.2023			
	
	Á morgun, föstudaginn 27. janúar tekur Þór á móti Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15
 
	
		
		
		
			
					26.01.2023			
	
	Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
 
	
		
		
		
			
					26.01.2023			
	
	Píludeildin auglýsti í gær skráningu í Akureyri Open pílumótið sem fram fer 17. og 18. febrúar. Fullbókað er í bæði mótin og byrjað að skrá á biðlista. 
 
	
		
		
		
			
					25.01.2023			
	
	Herbert Bárður Jónsson og Páll Jóhannesson veittu í gær viðtöku heiðursviðurkenningu fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrar.
 
	
		
		
		
			
					25.01.2023			
	
	Píludeildin heldur skemmtimót föstudagskvöldið 27. janúar í aðstöðu deildarinnar í íþróttahúsinu við Laugargötu.
 
	
		
		
		
			
					24.01.2023			
	
	Stjórn Þórs/KA hefur samið við Tahnai Annis, bandarísk-filippseyskan leikmann, um að leika með liðinu í sumar. Tahnai var hjá liðinu 2012-2014.
 
	
		
		
		
			
					24.01.2023			
	
	Val á íþróttafólki Akureyrar 2022 verður kunngjört, ásat fleiru. Athöfnin fer fram í Hofi. Salurinn verður opnaður kl. 17 og athöfnin hefst kl. 17:30. Bæjarbúar eru velkomnir.
 
	
		
		
		
			
					24.01.2023			
	
	Fyrsta umferð í Novis-deildinni í pílukasti fór fram á sunnudaginn. 
 
	
		
		
		
			
					24.01.2023			
	
	Stjórn píludeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar þann 31. janúar kl. 17:30 í Hamri.
 
	
		
		
		
			
					24.01.2023			
	
	Meistaraflokkur karla í fótbolta er á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í Lengjudeildinni í fótbolta sem hefst snemma í maí.