19.01.2023			
	
	Markvörðurinn ungi og efnilegi, Auðunn Ingi Valtýsson, mun leika með Dalvík/Reyni í 2.deild karla í knattspyrnu næsta sumar.
 
	
		
		
		
			
					19.01.2023			
	
	Kvennalið Þórs í körfubolta hefur borist öflugur liðsauki en þar er um að ræða þýskan leikmann sem er fædd 2001 og verður 22ja ára á árinu.
 
	
		
		
		
			
					19.01.2023			
	
	Vikan framundan - frá föstudegi til fimmutdags eins og við tökum þetta - er pökkuð af íþróttum og öðrum viðburðum.
 
	
		
		
		
			
					18.01.2023			
	
	Þór var fyrst liða til að leggja Stjörnuna í deildarleik í vetur þegar liðin mættust í íþróttahöllinni í kvöld
 
	
		
		
		
			
					18.01.2023			
	
	Pétur Orri Arnarson í 25 manna æfingahópi U16 ára landsliðsins.
 
	
		
		
		
			
					18.01.2023			
	
	Spilað er í sex karladeildum og einni kvennadeild, 64 keppendur skráðir til leiks. Keppni í deildum 4 og 5, ásamt kvennadeildinni, hefst í kvöld, en hinar þrjár fara af stað á fimmtudagskvöld.
 
	
		
		
		
			
					18.01.2023			
	
	Norður-Makedónía tapaði öllum leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta, en á þó enn eftir fjóra leiki í mótinu.
 
	
		
		
		
			
					17.01.2023			
	
	Dregið hefur verið í jólahappdrætti handknattleiksdeildar. Hér er vinningaskráin.
 
	
		
		
		
			
					17.01.2023			
	
	Á morgun miðvikudag tekur Þór á móti toppliði Stjörnunnar í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15
 
	
		
		
		
			
					17.01.2023			
	
	Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Kristófer Kristjánsson til æfinga með U19.